fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er Liverpool farið að skoða miðverði til að félagið sé undir það búið ef Virgil van Dijk fer.

Hollenski miðvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er óvíst hvort samkomulag náist um nýjan samning.

Mundo Deportivo segir að Loic Balde miðvörður Sevilla sé á blaði Liverpool en hann 24 ára gamall Frakki.

Balde getur farið fyrir 20 milljónir evra og er hann einn þeirra sem er til skoðunar hjá Liverpool.

Virgil van Dijk er ekki eini maðurinn sem er að renna út hjá Liverpool næsta sumar en Mo Salah og Trent Alexandar-Arnold eru í sömu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar þrjá leikmenn Bayern

United skoðar þrjá leikmenn Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli
433Sport
Í gær

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést