Færri vita að systir Brynhildar, Natalía Gunnlaugsdóttir, er ekki síður að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Hún flutti til Dúbaí fyrir ári síðan og starfar þar sem einkaþjálfari og þjálfari. Þar kennir hún hóptíma, eins og jóga og pílates.
Hún er sjálf í hörkuformi og keppir reglulega í ýmsum greinum. Hún er einnig leikkona og listakona og heldur úti sér Instagram-aðgangi fyrir listina.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Brynhildur stofnaði íþróttavörumerkið Áróra fyrir rúmlega ári síðan og heldur úti hlaðvarpinu Gellukast ásamt Söru Jasmín Sigurðardóttur.
Það er óhætt að segja að um sé að ræða ansi öflugar systur sem hafa náð framúrskarandi árangi á sínum sviðum. Það verður gaman að fylgjast með þeim.
View this post on Instagram