fbpx
Þriðjudagur 15.október 2024
433Sport

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Manning knattspyrnustjóri Bristol City í næst efstu deild á Englandi er farin í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést.

Theo sonur Manning lést um helgina en Chris Hogg mun stýra liðinu á meðan Manning verður í leyfi.

„Allir hjá félaginu eru í sárum vegna andláts Theo John Manning, við vitum að Bristol City fjölskyldan og allir í fótboltaheiminum senda Manning, eiginkonu hans Fran og syni þeirra Issac samúðarkveðju á þessum erfiðu tímum;“ segir í yfirlýsingu Bristol.

Manning er 39 ára en hann hefur stýrt Bristol City í eitt ár og er með fjögurra ára samning. Manning var áður stjóri MK Dons og Oxford.

Hogg sem stýrir liðinu núna hefur lengi verið aðstoðarmaður Manning en þeir kynntust ungir að árum þegar þeir voru í unglingastarfi Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid