fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

De Gea besti markvörður Evrópu á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea er besti markvörður í stærstu deildum Evrópu þetta tímabilið ef horft er í einkunnir hjá vefsíðunni WhoScored.

WhoScored heldur utan um tölfræði allra leikmanna í stærstu deildum Evrópu og gefur þeim einkunn eftir hvern leik.

De Gea samdi við Fiorentina í sumar og hefur undanfarið byrjað leiki í marki liðsins.

De Gea varði tvær vítaspyrnur gegn AC Milan fyrir rúmri viku í 2-1 sigri sem kemur honum í toppsætið.

De Gea er með 7,61 í meðaleinkunn á þessu tímabli en hann hafði verið án félags í eitt ár. Samningur De Gea við Manchester United rann út sumarið 2023 en hann samdi svo við Fiorentina í ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum: Sagður vera fáanlegur í janúar – ,,Gangi ykkur vel“

Hlær að sögusögnunum: Sagður vera fáanlegur í janúar – ,,Gangi ykkur vel“
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
433Sport
Í gær

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að hann fái ekki að kaupa leikmenn

Amorim staðfestir að hann fái ekki að kaupa leikmenn
433Sport
Í gær

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni