fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 10:00

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari Írlands var sár og svekktur eftir tap liðsins gegn Grikklandi í Þjóðadeildinni í gær.

Í jöfnum og spennandi leik gerðu Írar mistök varnarlega og töpuðu 2-0 á útivelli.

„Það eru jól aftur í nóvember, við erum að gefa of mikið af auðveldum mörkum,“ sagði Heimir eftir tapið.

Guðmundur Hreiðarsson er markmannsþjálfari Íra en Caoimhin Kelleher markvörður liðsins gerði sig sekan um stór mistök.

„Ég er með markmannsþjálfara sem segir að fótbolti sé liðsíþrótt þangað til að markvörðurinn gerir mistök.“

„Þetta er liðsíþrótt, við vorum í leiknum og vorum að koma boltanum á hættulega staði. Við fórum of seint að trúa á okkur sjálfa í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“