fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti vel misst sinn besta leikmann, Cole Palmer, í sumar ef félaginu mistekst að vinna titil á tímabilinu.

Þetta segir William Gallas, fyrrum leikmaður liðsins, en Palmer hefur byrjað leiktíðina virkilega vel.

Palmer er samningsbundinn til ársins 2033 og ljóst að Chelsea þarf alls ekki að selja þennan frábæra leikmann.

,,Cole Palmer gæti vel viljað yfirgefa Chelsea í framtíðinni ef þeir sanna það ekki að þeir geti unnið titla,“ sagði Gallas.

,,Hvert mun hann fara? Barcelona gæti hentað honum vel, þeir eru með unga leikmenn eins og Lamine Yamal og gætu einnig verið að kaupa Nico Williams.“

,,Það kæmi mér ekki á óvart ef hann vilji ræða við Chelsea í sumar ef þeir ná ekki að vinna titil. Hann vill fá að vita markmið félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna