fbpx
Sunnudagur 13.október 2024
Fréttir

Svandís: „Þetta kom mér á óvart“

Eyjan
Sunnudaginn 13. október 2024 16:27

Svandís Svavarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir að tíðindi dagsins um fall ríkistjórnarinnar hafi komið sér í opna skjöldu. „Þetta kom mér á óvart,“ sagði Svandís í viðtali við RÚV sem leitaði eftir viðbrögðum hennar.

Sagði Svandís að formenn ríkistjórnarflokkanna hefðu mælt sér mót á fundi í gær og þar hafi ekki verið minnst á stjórnarslit né neitt komið fram á fundinum sem gaf tilefni til slíkrar ákvörðunar.

Svandís sagði að hún hefði fengið veður af ákvörðun forsætisráðherra um þremur korterum fyrir blaðamannafundinn fyrr í dag og vændi Bjarna í raun um óheilindi.

Fullyrti hún að Vinstri Græn hefðu ekki á neinum tímapunkti hótað stjórnarslitum og skaut á Sjálfstæðismenn að þróttleysi væri greinilega að finna í þeirra röðum.

Þá sagði hún að það væri umhugsunarefni fyrir Bjarna að ríkisstjórnir undir hans stjórn lifðu ekki lengi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hatrammar deilur fyrrum sambýlinga sem ráku saman sauðfjárbú – Konan freistaði þess að fá skiptastjórann rekinn

Hatrammar deilur fyrrum sambýlinga sem ráku saman sauðfjárbú – Konan freistaði þess að fá skiptastjórann rekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum

Er ríkisstjórnin að springa? Segir að Bjarni gæti freistast til að boða til kosninga á næstu dögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva laut í lægra haldi fyrir krabbameininu eftir harða baráttu

Eva laut í lægra haldi fyrir krabbameininu eftir harða baráttu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vitni að banaslysinu í Stuðlagili náði ekki að grípa til konunnar í ánni – „Ef ég hefði haft tíu sekúndur í viðbót“

Vitni að banaslysinu í Stuðlagili náði ekki að grípa til konunnar í ánni – „Ef ég hefði haft tíu sekúndur í viðbót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Verkfall samþykkt í átta skólum – Þetta eru skólarnir sem fara í fjögurra vikna verkfall

Verkfall samþykkt í átta skólum – Þetta eru skólarnir sem fara í fjögurra vikna verkfall