fbpx
Sunnudagur 13.október 2024
433Sport

Hareide segir alla heila fyrir leikinn mikilvæga gegn Tyrkjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir engin meiðsli í hópi Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun.

Liðin mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á morgun en sigur kæmi Íslandi við hlið Tyrkja sem hafa sjö stig en íslenska liðið er með sjö stig.

Ísland hefur ekki tapað í sjö leikjum á heimavelli í röð gegn Tyrkjum en Hareide segir það engu máli skipta.

„Það er ómögulegt að horfa til baka í sögunni fyrir hvern leik, hver leikur hefur sína söguna. Ísland er sterkt á heimavelli, það skiptir litlu máli. Tyrkir eru líklega bestir í riðlinum, við verðum að vinna til að komast í topp þrjú í riðlinum,“ sagði Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann en aðrir verða með eftir leikinn gegn Wales á síðasta föstudag.. „Fyrir utan það er allt í góðu,“ sagði Hareide

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sex sem koma til greina ef Ten Hag verður rekinn

Sex sem koma til greina ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fernandes hrósar Amorim í hástert

Fernandes hrósar Amorim í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sást hella í sig í Svíþjóð á meðan landsliðið spilaði – ,,Má gera það sem hann vill“

Sást hella í sig í Svíþjóð á meðan landsliðið spilaði – ,,Má gera það sem hann vill“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki einu sinni Fabrizio Romano vissi af félagaskiptunum

Ekki einu sinni Fabrizio Romano vissi af félagaskiptunum
433Sport
Í gær

Sonurinn spilaði sinn fyrsta atvinnumannaleik – Pabbi hans í ensku úrvalsdeildinni

Sonurinn spilaði sinn fyrsta atvinnumannaleik – Pabbi hans í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Hættur aðeins 33 ára gamall

Hættur aðeins 33 ára gamall
433Sport
Í gær

Þakkar Guði fyrir það að hann sé ekki hjá Chelsea

Þakkar Guði fyrir það að hann sé ekki hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Leik í áttundu efstu deild frestað – Fjórir leikmenn valdir í landsliðshóp

Leik í áttundu efstu deild frestað – Fjórir leikmenn valdir í landsliðshóp