fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Neita að gefast upp og ætla að næla í Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu neitar að gefast upp á brasilísku stórstjörnunni Vinicius Junior sem spilar með Real Madrid.

Marca greinir frá en Al-Hilal vill fá Vinicius til að taka við af landa sínum Neymar sem er að glíma við meiðsli.

Vinicius er einn besti sóknarmaðiur heims en það er kaupákvæði í samningi hans hjá Real upp á einn milljarð evra.

Al-Hilal er ólíklegt að borga þá upphæð fyrir þennan 24 ára gamla leikmann sem mætir til leiks þann 20. október með Real gegn Celta Vigo.

Al-Hilal hefur áður sýnt leikmanninum áhuga og lagt fram tilboð og virðist ekki ætla að gefast upp í þessum viðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna