fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Meig í sig eftir atvikið umdeilda í sumar – ,,Guð minn góður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 14:00

Marc Cucurella Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella segist hafa migið í sig á EM í sumar er Spánn spilaði við Þýskaland í 8-liða úrslitum á mótinu.

Þýskaland vildi fá víti í uppbótartíma er Jamal Musiala átti skot að marki sem fór í hönd Cucurella innan teigs.

Flestir bjuggust við að vítaspyrna yrði dæmd en Anthony Taylor sagði nei og breytti VAR ekki þeirri ákvörðun.

Bakvörðurinn var gríðarlega áhyggjufullur eftir atvikið og virðist gefa í skyn að hann hafi búist við að víti yrði dæmt.

,,Guð minn góður. Ég meig í mig. Ég horfði á dómarann og hann var ákveðinn í að þetta væri ekki víti,“ sagði Cucurella.

,,Ég sagði við sjálfan mig að slaka á en ég gat ekki gert það þar til leikurinn fór aftur af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan