fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fréttir

Banaslys í Stykkishólmi í gær

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 12. október 2024 14:42

Maðurinn var um sextugt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður í kringum sextugt lést í vinnuslysi í Stykkishólmi í gær. Endurlífgunartilraunir voru reyndar en báru ekki árangur. Var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum.

Mbl.is greindi fyrst frá.

Minningarathöfn hefur verið boðuð í bænum í dag. Lögregla rannsakar málið en ekki verður gerð grein fyrir tildrögum á þessari stundu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi

Maður hátt á sjötugsaldri dæmdur í 20 mánaða fangelsi
Fréttir
Í gær

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair

Telja þetta vera líklega skýringu á tíðum veikindum flugáhafna Icelandair
Fréttir
Í gær

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“

Minnist banaslyssins í Breiðamerkurjökli og hraunar yfir ferðaþjónustufyrirtæki – „Margur verður af aurum api“
Fréttir
Í gær

Eva laut í lægra haldi fyrir krabbameininu eftir harða baráttu

Eva laut í lægra haldi fyrir krabbameininu eftir harða baráttu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Han Kang fékk nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Han Kang fékk nóbelsverðlaunin í bókmenntum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kókaínmál frá Íslandi veldur usla í litháískum stjórnmálum – Umdeildur athafnamaður sem hlaut dóm hérlendis gæti endað á þingi

Kókaínmál frá Íslandi veldur usla í litháískum stjórnmálum – Umdeildur athafnamaður sem hlaut dóm hérlendis gæti endað á þingi