fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland mætti Wales í Þjóðadeildinni.

Gylfi átti fína innkomu í 2-2 jafntefli en Ísland lenti 2-0 undir í viðureigninni en tókst að koma til baka á sterkan hátt í seinni hálfleik.

,,Miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn þróaðist erum við sáttir með stig en ef við horfum á færin sem við fengum í seinni þá er svekkjandi að skora ekki fleiri mörk,“ sagði Gylfi.

,,Við vorum ekkert það slæmir varnarlega þó við höfum verið 2-0 undir, þetta var sama hlaupið og sama markið í bæði skiptin gegn góðum leikmönnum sem refsa.“

,,Ég æfði vel í vikunni og líður nokkuð vel. Þetta eru ekkert sérstakar ástæður til að koma inná í mínus tveimur fyrir bakið.“

,,Maður vill alltaf spila alla leiki en ég skil þetta svosem alveg, ég missti af tveimur leikjum og náði bara að æfa á föstudag og laugardag fyrir Breiðabliks leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“