fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“

433
Laugardaginn 12. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika er liðið varð Íslandsmeistari á dögunum, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Ásta, sem lagði skóna á hilluna eftir að Blika tryggðu sér titilinn á dögunum, fór yfir víðan völl í þættinum og ræddi meðal annars árin í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en hún nam og spilaði fótbolta í Flórída í þrjú og hálft ár.

video
play-sharp-fill

„Það líf var alveg líkt því að vera atvinnumaður, sérstaklega fyrir stelpur sem eru að stíga fyrstu skrefin. Maður fékk geðveikar aðstæður, geðveikt utanumhald, endalaus aðgangur að öllu því sem þú þarft, frábærir vellir,“ sagði Ásta.

Sem fyrr segir var skólinn hennar í Flórída, en fylkið hefur mikið verið í fréttum undanfarna daga vegna fellibylsins Milton.

„Þetta var reyndar í Suður-Flórída og sá staður er nokkuð öruggur núna. En það er hræðilegt að horfa á þetta. Ég þekki alveg stelpur sem voru með mér í liði sem eru þarna í kringum Orlando. Þetta er ekki gott,“ sagði Ásta.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
Hide picture