fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2 – 2 Wales
0-1 Brennan Johnson(’11)
0-2 Harry Wilson(’29)
1-2 Logi Tómasson(’69)
2-2 Danny Ward(’73, sjálfsmark)

Ísland náði í flott stig gegn Wales miðað við gangi mála á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var í Þjóðadeildinni.

Ísland náði sér alls ekki á strik í fyrri hálfleik og fékk fá tækifæri en Wales nýtti sín færi og skoraði tvö mörk.

Vörn Íslands var ekki heillandi en Wales fékk afskaplega lítið af tækifærum í síðari hálfleik þar sem við réðum nánast öllu á vellinum.

Innkoma Loga Tómassonar spilaði stórt hlutverk í jafnteflinu en hann skoraði fyrra mark Íslands og átti stóran hlut í því seinna.

Logi skoraði fyrra markið með flottu skoti utan teigs en það seinna var skot sem fór í Danny Ward, markvörð Wales, og þaðan í netið.

Lokatölur 2-2 en næsti leikur Íslands er gegn Tyrklandi á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu