Ísland er búið að minnka muninn gegn Wales í Þjóðadeildinni en leikið er á Laugardalsvelli.
Staðan er 2-1 fyrir Wales þegar þetta er skrifað en gestirnir komust í 2-0 í fyrri hálfleiknum.
Logi Tómasson er búinn að minnka muninn fyrir Ísland með flottu skoti á 69. mínútu og staðan 2-1.
Laglegt mark Loga má sjá hér.
⚽️GOAL | Iceland 1-2 Wales | Logi Tomasson
Logi Tomasson what a goal!pic.twitter.com/3DG9FH76L3
— Goals Xtra (@GoalsXtra) October 11, 2024