fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefði getað orðið einn besti varnarmaður heims að sögn fyrrum liðsfélaga hans Javier Mascherano.

Messi hefur allan sinn feril leikið sem sóknarmaður og er alls ekki þekktur fyrir frammistöðu sína varnarlega.

Mascherano segir þó að Messi sé frábær varnarlega sem kemur mörgum á óvart.

,,Ef Messi væri varnarmaður þá væri hann líklega einn besti varnarmaður heims,“ sagði Mascherano.

,,Það er ómögulegt að komast framhjá honum. Hjá Barcelona mættumst við stundum einn á einn og það var ómögulegt að hafa betur.“

,,Við áttum enga möguleika. Stundum vita sóknarmenn hvernjig á að verjast og Leo varðist mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum
433Sport
Í gær

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Hefur engan sérstakan áhuga á því að taka við enska landsliðinu

Hefur engan sérstakan áhuga á því að taka við enska landsliðinu