fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 15:00

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney og Simon Jordan voru steinhissa þegar Graeme Souness fyrrum stjóri Liverpool fór að ræða um Arsene Wenger fyrrum stjóra Arsenal.

Souness gefur lítið fyrir Wenger og segir árangur hans með Arsenal hreinlega hafa verið heppni.

„Ég hef enga sérstaka skoðun á honum, ég hef verið á bekknum og hlustað á hann tala. Ég vann hjá Sky og hann tók margar skrýtnar ákvarðanir,“ sagði Souness.

„Mitt álit á honum er að hann hafi verið heppin, hann var heppin með það að bestu frönsku leikmenn sögunnar voru að koma upp.“

„Hann fékk í hendurnar bestu varnarlínuna á þeim tíma og 22 ára Dennis Bergkamp.“

Féalagar Souness bentu honum á afrek hans. „Svo komu tíu ár þar sem hann vann enska bikarinn nokkrum sinnum, ég talaði aldrei við hann um fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina