fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara

Fókus
Fimmtudaginn 10. október 2024 13:29

Mynd/Dancing With The Stars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gene Simmons, bassaleikari rokkhljómsveitarinnar Kiss, sætir harðri gagnrýni fyrir ummæli sem hann lét falla í sjónvarpsþættinum Dancing With The Stars á þriðjudaginn.

Simmons var gestadómari í þáttunum og hafði nóg að segja um kvenkyns dansarana, sérstaklega útlit þeirra. „Athugasemdir Gene Simmons um dömurnar minnir mann á ógeðslegan frænda sem reynir að tala við mann á ættarmóti,“ sagði einn netverji.

Sjáðu brot úr þættinum hér að neðan.

@angietalkstv was he there to judge their looks?! objectifying everyone… his scores made no sense! never invite him back #dwts #dancingwiththestars #genesimmons ♬ original sound – Angie Talks TV

Fjöldi fólks hefur birt klippur úr þættinum á TikTok. „Gene Simmons er að eyðileggja stemninguna með þessum perralegu athugasemdum um kvenkyns dansarana,“ sagði annar.

@dwts50 #phaedraparks #genesimmons #dwts #dancingwiththestars ♬ original sound – DWTS50

Simmons, 75 ára, hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben

Stórstjarnan gerir upp árið í myndbandi og minnist ekki orði á Ben
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiðrún er með skilaboð til þeirra sem halda að þau hafi fitnað um jólin

Heiðrún er með skilaboð til þeirra sem halda að þau hafi fitnað um jólin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir fyrir Guðna og Elizu: „Það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir“

Ellý spáir fyrir Guðna og Elizu: „Það er allt í lagi að fara í sitthvora áttina og allir eru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“

Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“