fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Fresta æfingu landsliðsins vegna snjókomu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æfingu íslenska landsliðsins sem átti að hefjast klukkan 11:30 hefur verið frestað til klukkan 15:00 vegna þess að snjóað hefur í höfuðborginni í dag.

Íslenska landsliðið æfir iðulega á Laugardalsvelli degi fyrir leik en ákveðið var að færa æfinguna á hybrid gras FH-inga.

Veðurspáin næstu daga er ekkert sérstök og ljóst að æfingar liðsins gætu riðlast.

Íslenska liðið mætir Wales á morgun á Laugardalsvelli og svo Tyrklandi á sama stað á mánudag.

Spáð er því að hitinn verði við frostmark þegar leikurinn hefst á morgun en á mánudag er spáð roki og rigningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“