fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
Fréttir

Fréttamaður fékk fljúgandi rusl í andlitið – Áhorfendur CNN mjög áhyggjufullir | Myndband

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. október 2024 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson Cooper, einn þekktasti fréttamaður Bandaríkjanna, fékk rusl í andlitið þegar hann flutti fréttir af fellibylnum Milton sem gerir nú íbúum Flórída lífið leitt.

Cooper var í beinni útsendingu hjá CNN í Siesta Key á Flórída um það leyti sem fellibylurinn gekk á land.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi fékk Cooper brak eða einhvers konar rusl sem vindurinn hafði hrifið með sér beint í andlitið. Hann var þó fljótur að hrista það af sér og sagði:. „Vó! Þetta var ekki gott. Við förum líklega inn fljótlega.“

Áhorfendur CNN höfðu miklar áhyggjur af öryggi Coopers og biðluðu til hans að koma sér inn hið fyrsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fundu tengsl milli árásarinnar við Trump-hótelið og árásarinnar í New Orleans

Fundu tengsl milli árásarinnar við Trump-hótelið og árásarinnar í New Orleans
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

FBI gerði óhugnanlega uppgötvun í Airbnb-íbúð hryðjuverkamannsins í New Orleans

FBI gerði óhugnanlega uppgötvun í Airbnb-íbúð hryðjuverkamannsins í New Orleans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu

Háskaleikur ungmenna kallaði á afskipti lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör

Fjarskiptafyrirtæki mátti bjóða bróður viðskiptavinar betri kjör