Samkvæmt CIES Football Observatory er leikmannahópur Real Madrid sá verðmætasti í heimi og er hann metinn á 1,45 milljarð punda, það er aðeins meira en leikmannahópur Manchester City.
Chelsea á þriðja verðmætasta hópinn en félagið hefur fest kaup á mikið af leikmönnum síðustu ár.
Leikmannahópur Arsenal skríður í fyrsta sinn í sögunni yfir einn milljarð punda.
Leikmannahópur Liverpool er metinn á 941 milljón punda og leikmannahópur Manchester United er metinn á 828 milljónir punnda.
Verðmæti leikmannahópa:
1) Real Madrid – £1.45billion
2) Man City – £1.23bn
3) Chelsea – £1.16bn
4) Arsenal – £1.03bn
5) Barcelona – £941million
6) Liverpool – £920m
7) Paris Saint-Germain – £911m
8) Man United – £828m
9) Tottenham – £742m
10) Bayer Leverkusen – £722m