fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu leikmannahópar í heimi fótboltans – Sex þeirra í enska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt CIES Football Observatory er leikmannahópur Real Madrid sá verðmætasti í heimi og er hann metinn á 1,45 milljarð punda, það er aðeins meira en leikmannahópur Manchester City.

Chelsea á þriðja verðmætasta hópinn en félagið hefur fest kaup á mikið af leikmönnum síðustu ár.

Leikmannahópur Arsenal skríður í fyrsta sinn í sögunni yfir einn milljarð punda.

Leikmannahópur Liverpool er metinn á 941 milljón punda og leikmannahópur Manchester United er metinn á 828 milljónir punnda.

Verðmæti leikmannahópa:
1) Real Madrid – £1.45billion
2) Man City – £1.23bn
3) Chelsea – £1.16bn
4) Arsenal – £1.03bn
5) Barcelona – £941million

6) Liverpool – £920m
7) Paris Saint-Germain – £911m
8) Man United – £828m
9) Tottenham – £742m
10) Bayer Leverkusen – £722m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“