fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Lífshættulegir stunguáverkar eftir árás í Grafarvogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:05

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi líkamsárás í Grafarvogi í nótt sem greint var frá í fjölmiðlum.

Í tilkynningunni kemur fram að brotaþoli var með lífshættulega stunguáverka á líkamanum eftir árásina. Tveir voru handteknir vegna málsins og hafa verið yfirheyrðir í dag. Brotaþoli og meintir árásarmenn eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Um klukkan þrjú sl. nótt var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi þar sem hnífi hafði verið beitt.  Lögregla fór þegar á vettvang og hafði töluverðan viðbúnað vegna málsins.  Tveir voru handteknir og hafa þeir verið yfirheyrðir í dag.  Þolandi var með lífshættulega stunguáverka á líkama og var hann fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem gert var að sárum hans. Málsaðilar eru á þrítugs-og fertugsaldri.

Ekki verða veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“