fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Jón Breki til reynslu hjá liði í Seriu A – Skagamenn fengu hann frá KFA í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jón Breki Guðmundsson er að fara til reynslu hjá Ítalska Sería A liðinu Empoli en hann er leikmaður ÍA.

Jón Breki fæddur árið 2008 kom til ÍA í sumar frá KFA þar sem hann spilaði 25 meistaraflokksleiki. Jón Breki hefur spilað 3 landsleiki með U-17 ára landsliðinu, meðal annars leik á móti Ítalíu í sumar.

Hann hefur komið af krafti inn í yngri flokkana hjá okkur og skoraði meðal annars í úrslitaleik á móti Breiðablik er ÍA varð bikarmeistari í 2. flokk.

„Jón Breki er kröftugur miðjumaður, vel spilandi og tæknilega góður,“ segir á vef ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“