fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ekki búist við því að Ten Hag verði rekinn – Hann hefur ekkert heyrt frá stjórnendum félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins í dag gerir Erik ten Hag stjóri Manchester United ráð fyrir því að stýra liðinu í næstu leikjum.

Mirror og fleiri segja að Ten Hag hafi ekkert heyrt frá forráðamönnum United um breytingar á því.

Stjórnendur United funduðu bæði á mánudag og í gær um málefni félagsins, ljóst er að staða þjálfarans var rædd.

United hefur byrjað hræðilega í ensku deildinni á þessu tímabili og situr liðið með átta stig eftir sjö leiki. Lélegasta byrjun í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ten Hag er í fríi þessa dagana en mætir til starfa eftir helgi og fer að undirbúa leik liðsins við Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna