fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elif Karaarslan 24 ára knattspyrnudómari í Tyrklandi hefur verið sett í ævilangt bann frá læknum fyrir að sofa hjá yfirmanni sínum.

Yfirmaður hennar er 61 árs gamall og heitir Orhan Erdemir og er fyrrum FIFA dómari.

Erdemir var yfirmaður dómara í Tyrklandi og hefur einnig verið rekinn úr starfi sínu.

Þau eru sökuð um að hafa sofið saman og á Elif að hafa tekið það allt saman upp á myndband sem hefur farið manna á milli.

Elif hafnar þessum ásökunum. „Ég mun leita réttar míns en mun koma sterkari til baka,“ segir Elif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja

Sást til Haaland að skoða hús sem fyrrum framherji Liverpool er að selja