fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Wayne Rooney fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni um helgina þegar Plymouth vann sigur á Blackburn um helgina.

Um var að ræða leik í Championship deildinni þar en seint í leiknum jafnaði Blackburn.

Rooney og hans fólk var verulega ósátt með markið og taldi Rooney að brotið hefði verið á leikmanni sínum í aðdraganda marksins.

Rooney lét vel í sér heyra og fékk rauða spjaldið fyrir. Í uppbótartíma skoraði Plymouth svo sigurmarkið eftir að Rooney fékk rauða spjaldið.

Enska sambandið telur að Rooney hafi gengið langt yfir strikið og gæti hann fengið langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu