fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann hefur verið of mikið í ræktinni,“ segir Chris Sutton fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni um Matthijs De Ligt varnarmann Manchester United.

De Ligt var keyptur til Manchester United í sumar en eins og flestir leikmenn United hefur hann verið í brasi.

De Ligt var skellt á bekkinn gegn Aston Villa um helgina en mætti til leiks vegna meiðsla Harry Maguire.

„Þegar hann var hjá Ajax kom hann inn af krafti, hann var sterkur en var líka liðugur og var fljótur að snúa þegar það kom áhlaup.“

„Hann virkar bara allur alltof stífur.“

Ian Ladyman ristjóri Daily Mail tók undir þetta. „Hann virkaði bara eins og fíll þarna í seinni hálfleik,“ sagði Ladyman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli