fbpx
Þriðjudagur 08.október 2024
433Sport

Sáust mæta til fundar í London – Örlög Erik ten Hag ráðast í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United, Joel Glazer eigandi félagsins og æðstu stjórnendur félagsins eru mættir til fundar í London þar sem framtíð Erik ten Hag ræðst.

Stjórnendur Manchester United funduðu á Old Trafford í gær en eru nú mættir á skrifstofu Sir Jim Ratcliffe í London.

Fundað var á Old Trafford í gær með fjölda aðila en þar var ekki farið yfir þessi mál.

Ratcliffe sást mæta á skrifstofu sína í London í dag en einnig Sir Dave Brailsford sem stýrir hlutunum fyrir hann og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United.

Ljóst er að framtíð Ten Hag ræðst í dag en talsvert ákall er á meðal stuðningsmanna að reka þann hollenska úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben sendi alla tertuna í andlitið á Hjörvari sem svarar fyrir sig – „Var með fullan fókus á Facebook kveðjunum. Þær ylja“

Gummi Ben sendi alla tertuna í andlitið á Hjörvari sem svarar fyrir sig – „Var með fullan fókus á Facebook kveðjunum. Þær ylja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkaði spilin eftir helgina – Óvænt lið vinnur deildina og versta staða United í sögunni

Ofurtölvan stokkaði spilin eftir helgina – Óvænt lið vinnur deildina og versta staða United í sögunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milljarðamæringur rekinn úr starfi og sleikti sárin á Íslandi – Gisti á hóteli þar sem nóttin kostar vel yfir 200 þúsund krónur

Milljarðamæringur rekinn úr starfi og sleikti sárin á Íslandi – Gisti á hóteli þar sem nóttin kostar vel yfir 200 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonurnar aftur á leið í dómsal – Takast á um hversu hár reikningurinn á að vera

Eiginkonurnar aftur á leið í dómsal – Takast á um hversu hár reikningurinn á að vera
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu sturlaðar vörslur frá De Gea um helgina – Albert skoraði en De Gea var hetjan

Sjáðu sturlaðar vörslur frá De Gea um helgina – Albert skoraði en De Gea var hetjan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun Liverpool selja Trent í janúar?

Mun Liverpool selja Trent í janúar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin