fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2024
433Sport

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern ætlar að gera allt til þess að halda í Jamal Musiala sem mörg félög vilja reyna að fá frá Bayern.

Musiala er 21 árs gamall og samkvæmt Sky í Þýskalandi hefur hann átt samtöl við Real Madrid og Manchester City.

Forráðamenn Bayern vilja ekki missa hann og ætla að bjóða honum 400 þúsund pund á viku í laun.

Musiala yrði þar með launahæsti leikmaður Bayern ásamt Harry Kane og gæti það freistað hann til að vera áfram.

Musiala spilar fyrir þýska landsliðið en hann ólst upp í Englandi og hefði getað spilað fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins ratar á forsíðurnar – Birti myndir af sér sem teljast mjög djarfar

Dóttir fræga mannsins ratar á forsíðurnar – Birti myndir af sér sem teljast mjög djarfar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane hitti hetjur í annarri íþrótt og skipti á treyjum

Kane hitti hetjur í annarri íþrótt og skipti á treyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treysti á PlayStation tölvuna í Manchester – ,,Mjög erfiður tími“

Treysti á PlayStation tölvuna í Manchester – ,,Mjög erfiður tími“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta ósáttur eftir jafnteflið: ,,Þetta var svo lélegt“

Arteta ósáttur eftir jafnteflið: ,,Þetta var svo lélegt“
433Sport
Í gær

Starfsfólk United hissa á að strákurinn fái ekki tækifæri með aðalliðinu – Orðinn A landsliðsmaður

Starfsfólk United hissa á að strákurinn fái ekki tækifæri með aðalliðinu – Orðinn A landsliðsmaður
433Sport
Í gær

Þorgerður lofsyngur landsliðsmann Íslands – „Svo mikil seigla, kraftur og dugnaður í honum“

Þorgerður lofsyngur landsliðsmann Íslands – „Svo mikil seigla, kraftur og dugnaður í honum“