fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Fundur hjá United að hefjast í London – Framtíð Ten Hag ræðst og búið að ákveða hver tæki við til að byrja með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir að framtíð Erik ten Hag ráðist á fundi sem stjórnendur Manchester United halda í London í dag á skrifstofu félagsins.

Fundað var á Old Trafford í gær með fjölda aðila en þar var ekki farið yfir þessi mál.

Í London í dag mæta eigendur félagsins og æðstu stjórnendur og segir Guardian að framtíð Ten Hag verði þar rædd.

Guardian segir að ekkert sé búið að ákveða en ef Ten Hag verði rekinn þá sé líklegast að Ruud van Nistelrooy taki tímabundið við.

United færi í þá vinnu að leita að varanlegum arftaka en til að byrja með væri það í höndum Nistelrooy að stýra liðinu.

United er með átta stig eftir sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni sem er slakasta byrjun liðsins í þeirri deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu