fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum lýsir starfinu með fyndnum hætti á TikTok

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. október 2024 17:30

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbönd hjúkrunarfræðings á Landspítalanum hafa slegið í gegn á TikTok, en myndböndin gefa áhorfendum innsýn í krefjandi, fjölbreytt og gefandi starf hjúkrunarfræðinga.

Ryan Corcu­era, starfar sem hjúkr­un­ar­fræðing­ur á tauga­deild Land­spít­al­ans og í nýjasta myndbandinu þá deilir hann aðstæðum sem margir geta líklega tengt við; þegar þú veist fyrir víst að kollegi þinn mun tilkynna sig veikan daginn eftir.

@ryanbengg Hospital Diary 😅 #nurses ♬ original sound – nobody sausage


Í eldra myndbandi er hann staðinn að verki við að leita sér að öðru og betra launuðu starfi.

@ryanbengg♬ original sound – HBO


Kannski ekki skrýtið þar sem álagið er oft mikið á starfsmenn Lanspítalans.
Í nýj­asta mynd­bandi sínu ger­ir Ryan létt grín að of­vænt­ing­um yf­ir­manna og álagi.
„Rétt að at­huga hvort ég sé ekki ör­ugg­lega bara með tvær hend­ur af því að vinnustaður­inn minn held­ur að ég sé með átta.“

@ryanbengg😳♬ original sound – DPoslovi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Laufey áberandi á aðventunni

Laufey áberandi á aðventunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“