fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

City fagnar sigri í dómsmáli sínu við ensku deildina – Ætla nú í skaðabótamál

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur unnið dómsmál sitt við ensku úrvalsdeildina vegna APT regluverks sem deildin hefur verið með.

Málið er ótengt þeim 115 ákærum sem enska úrvalsdeildin lagði fram á City og er það mál í gangi núna.

APT reglurnar eru ólöglegar samkvæmt nýjum dómi sem óháður dómstóll kvað upp um.

APT reglurnar eru um auglýsingar frá fyrirtækjum sem eru tengd eigendum liða í deildinni, voru tveir slíkar samningar sem City ætlaði að gera stopaðir af deildinni.

Eigendur City höfðu tengsl við fyrirtækin en hinn óháði dómstóll segir að þessar reglur ensku deildarinnar séu ólöglegar.

Því er um að ræða fullnaðar sigur fyrir City sem mun nú höfða skaðabótamál á ensku deildina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni