fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Eiginkonurnar aftur á leið í dómsal – Takast á um hversu hár reikningurinn á að vera

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney í fyrra. Rebekah er eiginkona Jamie Vardy, leikmanns Leicester og Coleen er eiginkona Manchester United-goðsagnarinnar Wayne Rooney.

Málið heldur þó áfram þar sem deilt er um þann kostnað sem Vardy á að greiða Coleen fyrir málið.

Rebekah var dæmd til að greiða 142 milljónir í málskostnað fyrir Coleen sem hún sættir sig ekki við, hún telur að reikningurinn frá Coleen sé alltof hár.

Vardy mætir til leiks
Getty Images

Því fer málið fyrir dóm þar sem farið verður yfir gögning frá Coleen og hvort Rebekah eigi að borga alla þessa summu.

Fyrir þremur árum síðan taldi Coleen sig hafa komist að því að Rebekah væri að leka upplýsingum um sig og sína í enska götublaðið The Sun.

Coleen áttaði sig ekki á því hvers vegna svo mikið af fréttum af henni rataði í blaðið. Með nokkurs konar rannsókn komst hún að því að Rebekah væri að leka fréttunum og lét vita af því opinberlega.

Rebekah hefur ávalt neitað sök og höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen sem hún tapaði og taldi dómari nokkuð öruggt að Rebekah hefði lekið öllu í blöðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United