fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
Fókus

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. október 2024 08:43

Alexandra Sif Nikulásdóttir átti afmæli á dögunum. Farðu neðar í greinina til að sjá umrædda mynd. Mynd/Instagram @alesif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, þjálfarinn og fyrrverandi fitness-drottningin Alexandra Sif Nikulásdóttir varð 36 ára á dögunum og fékk að sjálfsögðu glæsilega köku.

Hún birti mynd af sér með kökuna í tilefni dagsins en tók það fram að hún hafði átt við myndina þar sem það var eitthvað á upprunalegu myndinni sem hún vildi helst ekki hafa. Upprunalegu myndina má sjá neðar í greininni.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ale Sif Nikulásdóttir (@alesif)

„Er ekki vön að breyta myndunum mínum en neyðin kennir naktri konu að spinna,“ sagði hún og deildi einnig myndinni áður en hún breytti henni.

Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina hér að neðan?

Upprunalega myndin.

Það var óheppilegt krot á veggnum á bak við hana, ekki beint eitthvað sem maður vill hafa með á afmælismyndinni.

Skjáskot/Instagram

Færslan sló í gegn hjá fylgjendum Alexöndru sem óskuðu henni innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“
Fókus
Í gær

Bragi Valdimar varpar fram tilllögum að nýju nafni fyrir „Singles Day“

Bragi Valdimar varpar fram tilllögum að nýju nafni fyrir „Singles Day“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kom að yfirmanninum í vandræðalegri stöðu – „Ég get ekki gleymt þeirri sjón sem blasti við mér“

Kom að yfirmanninum í vandræðalegri stöðu – „Ég get ekki gleymt þeirri sjón sem blasti við mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“

Sara Lind telur ólíklegt að hún snúi aftur heim – „Mér finnst bara næstum því allt betra í Danmörku“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnheiður yrkir um fíkn dóttur í nýrri bók

Ragnheiður yrkir um fíkn dóttur í nýrri bók
Fókus
Fyrir 5 dögum

19 ára stúlka dó í svefni eftir að hafa kvartað undan slæmum höfuðverk

19 ára stúlka dó í svefni eftir að hafa kvartað undan slæmum höfuðverk