fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Adam Örn spenntur eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Örn Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnufélagið Fram og mun því leika með liðinu til allavega til loka árs 2026.

Adam, sem hefur verið fastamaður í liði Fram síðan hann kom til félagsins árið 2023, hefur staðið sig afar vel sem bakvörður í Bestu deildinni en hann getur einnig spilað sem miðvörður.

Stjórn Fram lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa tryggt áframhaldandi starfskrafta Adams, sem hefur reynst mikilvægur leikmaður í uppbyggingu liðsins. „Við erum spennt að hafa Adam með okkur áfram og hlökkum til að sjá hann vaxa enn frekar með liðinu,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari Fram við undirritun samningsins

Adam Örn er spenntur fyrir því sem framtíðin ber í skauti sér hjá Fram. „Ég hef notið tímans hjá Fram og er mjög ánægður með að geta haldið áfram hér. Við höfum byggt upp sterkt lið og ég trúi því að við getum náð enn betri árangri á komandi árum,“ sagði Adam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Í gær

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu