fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil stjóri Wolves verður ekki rekinn úr starfi á næstunni þrátt fyrir afleita byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur þurft að skera kostnað niður síðustu ár og er það farið að hafa veruleg áhrif á leik liðsins.

Wolves hefur unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins en starf O’Neil er ekki í hættu.

O’Neil vann gott starf á síðustu leiktíð en eftir talsverðar breytingar í sumar hefur hann ekki fundið taktinn.

Forráðamenn Wolves ætla sér ekki að fara í neinar breytingar heldur gefa O’Neil tíma samkvæmt frétt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann