fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil stjóri Wolves verður ekki rekinn úr starfi á næstunni þrátt fyrir afleita byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur þurft að skera kostnað niður síðustu ár og er það farið að hafa veruleg áhrif á leik liðsins.

Wolves hefur unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins en starf O’Neil er ekki í hættu.

O’Neil vann gott starf á síðustu leiktíð en eftir talsverðar breytingar í sumar hefur hann ekki fundið taktinn.

Forráðamenn Wolves ætla sér ekki að fara í neinar breytingar heldur gefa O’Neil tíma samkvæmt frétt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn
433Sport
Í gær

Maguire yfirgaf völlinn í spelku

Maguire yfirgaf völlinn í spelku
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR burstaði KA á Akureyri – ÍA fór illa með FH

Besta deildin: KR burstaði KA á Akureyri – ÍA fór illa með FH