fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem eru jafn harðorðir í sjónvarpi og fyrrum írski landsliðsmaðurinn Roy Keane sem lék mest allan feril sinn með Manchester United.

Keane var harðhaus inni á vellinum og er jafnvel enn harðari í sjónvarpi en hann er duglegur að bauna á hina ýmsu leikmenn.

Knattspyrnugoðsögnin Harry Redknapp telur þó að um leikþátt sé að ræða og að Keane sé alls ekki eins harður og margir halda.

Redknapp hafði þetta að segja í Soccer PM en hann er jafnvel tilbúinn að slást við Keane sem er mörgum árum yngri.

,,Ég held að Roy Keane sé ekki eins harður og hann vill meina. Þetta er allt leikþáttur. Ég hefði ekkert á móti því að slást við hann,“ sagði Redknapp.

Redknapp er 77 ára gamall og er fyrrum knattspyrnuþjálfari en hann þjálfaði sitt síðasta lið fyrir um sjö árum síðan.

Redknapp sagði þessi ummæli á léttu nótunum en hvort Keane svari til baka verður fróðlegt að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól