fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur skrifað undir samning við Plymouth í næst efstu deild Englands.

Um er að ræða sóknarmanninn Andre Gray sem var síðasta á mála hjá Al-Riyadh í Sádi Arabíu.

Gray er 33 ára gamall í dag en hann á að baki landsleiki fyrir Jamaíka og leiki fyrir C lið Englands.

Gray lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni eða frá 2016 til 2020 en hann var þá á mála hjá Burnley og Watford.

Nú mun hann hjálpa Wayne Rooney og félögum í Plymouth en Guðlaugur Victor Pálsson er einnig á mála hjá félaginu.

Gray hefur ekki spilað á Englandi í tvö ár en hann var þá á mála hjá QPR og spilaði 28 leiki ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Rooney

Leikmenn Plymouth gerðu grín að Rooney
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot virðist hafa skotið á Klopp – ,,Ef það er erfitt þá er ég mjög heimskur þjálfari“

Slot virðist hafa skotið á Klopp – ,,Ef það er erfitt þá er ég mjög heimskur þjálfari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jökull lýsir erfiðum mánuðum og segir ensku borgina skelfilega – „Ég var á þessum viðbjóðslega stað“

Jökull lýsir erfiðum mánuðum og segir ensku borgina skelfilega – „Ég var á þessum viðbjóðslega stað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?