fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Hættan á risaflóðbylgjum eykst samhliða bráðnun jökla

Pressan
Laugardaginn 12. október 2024 15:30

Flóðbylgjur gætu orðið tíðari í framtíðinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýleg rannsókn danskra vísindamanna leiddi í ljós að 200 metra há flóðbylgja myndaðist á síðasta ári á Grænlandi. Stór skriða kom flóðbylgjunni af stað í Dicksonfirði. Enginn meiddist en smávegis eignatjón varð.

The Guardian segir að greining á jarðskjálftagögnum, tengdum þessum atburði, sýni að í kjölfar flóðbylgjunnar hafi alda farið fram og aftur í firðinum dögum saman.

Miðillinn hefur eftir Angela Carrillo Ponce, hjá þýsku jarðfræðimiðstöðinni, að jarðskjálftamælar í allt að 5.000 km fjarlægð hafi numið flóðbylgjuna.

Niðurstöður rannsóknar Ponce og samstarfsfólk, sem hafa verið birtar í vísindaritinu The Seismic Record, benda til að loftslagsbreytingarnar hraði bráðnun Grænlandsjökuls og sífrera og auki þar með líkurnar á skriðuföllum og risaflóðbylgjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við