fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sá umdeildi við það að kaupa einkaeyju á 1,2 milljarða: Gerir lítið annað en að spila tölvuleiki – Sjáðu ótrúlegar myndir

433
Sunnudaginn 6. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera hjá brasilísku stjörnunni Neymar þó hann sé ekki að spila fyrir félagslið sitt í dag.

Neymar er forríkur knattspyrnumaður en hann fær vel borgað í Sádi Arabíu í dag en hefur lengi verið á meiðslalistanum.

Fyrir það lék Neymar með Paris Saint-Germain í Frakklandi og var einn allra launahæsti leikmaður liðsins.

Nú er Brassinn að kaupa sína eigin einkaeyju í Brasilíu sem ber nafnip Japao en hún mun kosta hann 1,2 milljarða króna eða sjö milljónir punda.

Neymar er duglegur að finna sér hluti að gera utan vallar en hann er einnig mikið í tölvuleikjum og streymir því reglulega fyrir sína aðdáendur.

Neymar er 32 ára gamall í dag en hann hefur ekki spilað knattspyrnuleik síðan snemma árið 2023.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann