fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 15:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru svo sannarlega markelikir í boði í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikir fóru fram klukkan 14:00.

Arsenal vann Southampton 3-1 á heimavelli þar sem Bukayo Saka átti stórleik en hann lagði upp tvö og skoraði eitt.

Southampton komst óvænt yfir í leiknum en það tók heimaliðið þrjár mínútur að jafna leikinn í 1-1.

Manchester City vann Fulham 3-2 á sama tíma þar sem Mateo Kovacic kom á óvart og skoraði tvennu.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Arsenal 3 – 1 Southampton
0-1 Cameron Archer(’55)
1-1 Kai Havertz(’58)
2-1 Gabriel Martinelli(’68)
3-1 Bukayo Saka(’88)

Manchester City 3 – 2 Fulham
0-1 Andreas Pereira(’26)
1-1 Mateo Kovacic(’32)
2-1 Mateo Kovacic(’47)
3-1 Jeremy Doku(’82)
3-2 Rodrigo Muniz(’89)

Brentford 5 – 3 Wolves
1-0 Nathan Collins(‘2)
1-1 Matheus Cunha(‘4)
2-1 Bryan Mbuemo(’20, víti)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’26)
3-2 Christian Norgaard(’28)
4-2 Ethan Pinnock(’45)
5-2 Fabio Carvalho(’90)
5-3 Rayan Ait-Nouri(’94)

West Ham 4 – 1 Ipswich
1-0 Michail Antonio(‘1)
1-1 Liam Delap(‘6)
2-1 Mohammed Kudus(’43)
3-1 Jarrod Bowen(’49)
4-1 Lucas Paqueta(’69)

Leicester 1 – 0 Bournemouth
1-0 Facundo Buananotte(’16)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Martröðinni er lokið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Ramos til að leysa stjörnuna af

Vilja fá Ramos til að leysa stjörnuna af
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára
433Sport
Í gær

Júlíus Magnússon kallaður inn í íslenska landsliðshópinn

Júlíus Magnússon kallaður inn í íslenska landsliðshópinn