fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðvinur Erik ten Hag, Leon Ten Voorde, ráðlagi vini sínum að yfirgefa Manchester United í sumarglugganum.

Ten Hag er valtur í sessi þessa stundina en gengi United í byrjun tímabils hefur ekki heillað marga.

Ten Voorde og Ten Hag þekkjast mjög vel en tap gegn Aston Villa á morgun gæti að lokum kostað Hollendinginn starfið á Old Trafford.

,,Ég ráðlagði honum að fara frá United síðasta sumar,“ sagði Ten Voorde í samtali við hlaðvarpsþáttinn TC Tubantia.

,,Hann vann FA bikarinn svo hann gat einfaldlega farið annað. Margir leikmenn meiddust undir hans stjórn en svo hugsa þjálfarar með sér hvort þeir geti snúið genginu við.“

,,Hversu lengi telur United að þetta geti virkað? Nú er verið að spyrja spurninga í enn eitt skiptið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni