fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Fréttir

Ten Hag fær einn leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fær einn leik til að bjarga starfi sínu en þetta fullyrðir enska götublaðið Sun sem er af og til með áreiðanlega heimildarmenn.

Eins og flestir vita er Ten Hag valtur í sessi á Old Trafford eftir slæmt gengi undanfarið en liðið tapaði síðasta deildarleik 3-0 gegn Tottenham og gerði svo 3-3 jafntefli við Porto í miðri viku í Evrópudeildinni.

Sun segir að síðasta tækifæri Ten Hag komi á morgun en hans menn munu þá spila við Aston Villa á útivelli.

Villa er með gríðarlega öflugt lið og spilar í Meistaradeildinni og verður alls ekki auðvelt fyrir United að næla í stig á Villa Park.

Eigendur United eru að missa þolinmæðina samkvæmt Sun og ef leikur sunnudagsins endar illa þá verður Hollendingurinn rekinn eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Martröðinni er lokið
Fréttir
Í gær

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður dæmdur fyrir þjófnað á 300 þúsund krónum

Starfsmaður dæmdur fyrir þjófnað á 300 þúsund krónum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samgöngustofa segir aðgang að tilteknum sjúkraskrám nauðsynlegan

Samgöngustofa segir aðgang að tilteknum sjúkraskrám nauðsynlegan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíll logar á Reykjanesbraut – „Sátu bara þarna í hnipri úti í hrauni“

Bíll logar á Reykjanesbraut – „Sátu bara þarna í hnipri úti í hrauni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi