fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Martröðinni er lokið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 10:30

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur tjáð sig eftir ákvörðun sem var tekin í gær en leikbann hans var þá stytt í 18 mánuði.

Pogba var dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en nú er ljóst að hann fær að snúa aftur á völlinn á næsta ári.

Um er að ræða 31 árs gamlan miðjumann sem á að baki fjölmarga leiki fyrir franska landsliðið og er í dag á mála hjá Juventus.

Pogba ákvað að áfrýja þessu banni sem tókst að lokum en útlit er fyrir að hann fái spilatíma hjá Juventus á næstu leiktíð.

,,Loksins er þessari martröð lokið. Ég hlakka til þess að geta elt drauminn á ný,“ sagði Pogba á meðal annars.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég hafi ekki brotið lögin viljandi. Að taka þetta lyf var ákvörðun tekin í sameiningu með mínu læknateymi.“

Pogba tók lyf sem kallast dehydroepiandrosterone eða DHEA en hann var dæmdur í fjögurra ára bann í september árið 2023 en verður nú klár í slaginn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“

Tjáir sig loksins um ummælin ótrúlegu: Gaf í skyn að samstarfskona væri að halda framhjá – ,,Ég var eins og lítill krakki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“

Undrabarnið skaut til baka á stuðningsmenn – ,,Mér er alveg sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór og Júlíus í KR

Halldór og Júlíus í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tyrkinn sem gekk frá Íslandi sterklega orðaður við Manchester United

Tyrkinn sem gekk frá Íslandi sterklega orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára

Stjarnan staðfestir komu Samúels Kára
433Sport
Í gær

Svona hafa úrslitin verið hjá United á tímabilinu – Örfáir sigrar í tíu leikjum

Svona hafa úrslitin verið hjá United á tímabilinu – Örfáir sigrar í tíu leikjum
433Sport
Í gær

Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford af velli í hálfleik í gær – Virtur blaðamaður kallar þetta glórulaust

Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford af velli í hálfleik í gær – Virtur blaðamaður kallar þetta glórulaust