fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fullyrt að United muni opna samtalið við Tuchel – Vildu fá hann í sumar þegar skoðað var að reka Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 12:30

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Cunningham blaðamaður á Englandi segir að Manchester United muni fara í viðræður við Thomas Tuchel á nýjan leik en Erik ten Hag verður rekinn.

Ten Hag gæti misst starfið sitt á sunnudag þegar United heimsækir Aston Villa, vinnist ekki leikurinn eru dagar Ten Hag sagðir taldir.

United fór í viðræður við Tuchel í sumar þegar félagið var að skoða það að reka Ten Hag.

Ekki náðist saman við Tuchel þá og er sá þýski atvinnulaus og kemur enn til greina.

Cunningham segir að United muni einnig skoða Gareth Southgate og Graham Potter sem báðir eru án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna