fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Eiður Smári og Sveinn Aron á Brúnni í kvöld – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:59

Eiður Smári og Sveinn Aron á vellinum í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen og sonur hans Sveinn Aron eru mættir á Stamford Bridge í kvöld þar sem Chelsea tekur á móti Gent í Sambandsdeildinni.

Í byrjunarliði Gent er Andri Lucas Guðjohnsen sonur Eiðs og bróðir Sveins.

„Þarna í hópnum er Andri Guðjohnsen. Sást síðast á Stamford Bridge sem ungabarn að fagna með pabba sínum í tíð Jose Mourinho, þarna er hann Eiður Smári,“ sagði lýsandinn í breska sjónvarpinu.

Andri og félagar eru að tapa 1-0 fyrir Chelsea en Eiður Smári er goðsögn hjá Chelsea eftir magnaða tíma þar sem leikmaður.

Myndband af Eiði og Sveini Aroni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það alvarlega að reka Martin

Skoða það alvarlega að reka Martin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“