fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

„Ég sá konuna mína borða svolítið ógeðslegt“ – „Ég get ekki litið hana sömu augum“

Pressan
Föstudaginn 4. október 2024 07:30

Mynd úr safni. Mynd pxhere.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir eiga sér sinn uppáhaldsmat og samsetningu máltíða sem við viljum ekki segja neinum frá því við óttumst hvað öðrum finnst um þetta. Maður einn kom að konunni sinni að borða ákveðinn mat og hryllti við, svo ógeðslegt fannst honum þetta.

Allir eiga auðvitað að borða nóg af grænmeti og ávöxtum daglega til að fullnægja öllum næringarþörfum líkamans. En eiginkona mannsins fór að hans mati heldur ógeðslega leið til að ná sér í nauðsynleg næringarefni.

„Kom að konunni minni að borða heilan kíví ávöxt. Með húðinni. Eins og þetta væri bara epli,“ skrifaði hann fullur hryllings á Reddit og bætti við: „Hefur einhver séð þetta áður eða verð ég að skipta um konu?“

Mirror segir að sérfræðingar hjá heilsubúðinni Holland & Barrett segi að það sé alls ekkert undarlegt við að borða kíví með húðinni og það bæti bara við þann ávinning sem fæst við að borða kíví. Það sé meira af andoxunarefnum í húðinni en í öðrum hlutum ávaxtarins. Til dæmis inniheldur húðin mikið af E-vítamíni sem er gott fyrir húðina. Þess utan inniheldur húðin mikið af trefjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við