fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fær endalaust af spurningum um þyngd sína eftir að Guardiola sagði að hann væri of feitur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips leikmaður Ipswich segist enn í dag fá spurningar um þyngd sína eftir að Pep Guardiola stjóri Manchester City sagði að hann væri of þungur.

Guardiola lét ummælin falla í lok árs árið 2022 þegar Kalvin kom heim af Heimsmeistaramótinu í Katar með enska landsliðinu.

Kalvin var í átján mánuði hjá City áður en hann var lánaður til West Ham, hann var svo lánaður til Ipswich í sumar.

„Þið hafið eflaust heyrt af því þegar Pep kom og sagði að ég væri of þungur, þetta varð til þess að það var endalaus umræða á samfélagsmiðlum um það,“ sagði Kalvin.

„Öll félög og allir þjálfarar sem ég talaði við eftir þetta fóru strax í það að spyrja hversu þungur ég væri. Það var það fyrsta sem spurt var um.“

„Þetta varð til þess að þetta fór að pirra mig verulega, þetta fór vel í taugarnar á mér. Núna hjá Ipswich er ég hins vegar með magnaðan stjóra og ótrúlega persónu sem fór ekki í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United