fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Segir fréttirnar ekki réttar – Sér ekkert eftir því að hafa hafnað Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi miðjumaður Real Sociedad segir ekkert til í því að hann sjái eftir því að hafa hafnað Liverpool í sumar.

Zubimendi gat farið til Liverpool í sumar og var talið að allt væri klárt þegar hann ákvað að afþakka boðið.

„Mín hugmyndafræði er að gera alltaf það sem ég tel best, það voru mikil læti og þetta var erfiður tími. Það besta fyrir mig var að vera áfram og ég er ánægður,“ sagður Zubimendi.

„Það var mikið talað og mikið skrifað í fjölmiðlum, þetta fór svo þá leið sem þetta átti að fara.“

„Ég sé ekki eftir neinu, ég get ekki hugsað svona eftir nokkra leiki.“

„Ég tók ákvörðun, þetta var það besta fyrir mig. Ég sé hæfileika í þessu liði og vi ðverðum að æfa saman til að eiga gott tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk sér línu í beinni útsendingu í gær

Fékk sér línu í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afsökunarbeiðni kemur í veg fyrir að agabannið vari lengi

Afsökunarbeiðni kemur í veg fyrir að agabannið vari lengi