Micky van de Ven varnarmaður Tottenham á fljótasta sprettinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en varnarmaðurinn er ansi snöggur.
Van der Ven er á sínu öðru tímabili hjá Tottenham en sá hollenski er ansi öflugur.
Anthony Elanga leikmaður Nottingham Forest er í öður sæti en Erling Haaland kemur svo í þriðja sætinu.
Tveir leikmenn Manchester United komast á listann sem er áhugaverður og er hér að neðan.
Fljótustu leikmenn:
1. Micky van de Ven (23.06mph)
2. Anthony Elanga (22.30mph)
3. Erling Haaland (22.20mph)
4. Timo Werner (22.17mph)
5. Gabriel Martinelli (22.10mph)
6. Alejandro Garnacho (22.04mph)
7. Cameron Archer (22.04mph)
8. Pedro Neto (21.99mph)
9. Yankuba Minteh (21.98mph)
10. Marcus Rashford (21.96mph)